Onsdag 3 September | 14:44:42 Europe / Stockholm

Kalender

Est. tid*
2023-04-18 - Bokslutskommuniké 2022
2023-01-12 - Kvartalsrapport 2022-Q3
2022-10-11 - Kvartalsrapport 2022-Q2
2022-06-30 - Kvartalsrapport 2022-Q1
2022-05-19 - Årsstämma

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorHandel & varor
IndustriDagligvaror
Olgerdin Egill Skallagrímsson är ett isländskt bryggeri och dryckesbolag. Bolaget producerar, importerar, distribuerar och säljer drycker och livsmedel över hela Island. Utbudet är brett och inkluderar bland annat vin, öl, sprit och alkoholfritt. Produkterna återsäljs även internationellt. Olgerdin Egill Skallagrímsson grundades år 1913 och har sitt huvudkontor i Reykjavik.
2025-05-20 11:25:00

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. (hér eftir „félagið“) hefur móttekið tilkynningar fjórtán kaupréttarhafa um nýtingu kauprétta sem urðu nýtanlegir 19. maí 2025. Um er að ræða nýtingu kauprétta að samtals 20.812.500 nýjum hlutum í félaginu.

Stjórn hefur nýtt heimild sína samkvæmt 2. mgr. 4. gr. samþykkta félagsins, til að hækka hlutafé félagsins í þeim tilgangi að mæta nýtingu framangreindra kauprétta. Hlutafé félagsins verður því hækkað um 20.812.500 kr. og mun eftir hækkun standa í 2.864.215.413 að nafnverði, með útgáfu nýrra hluta. Hver hlutur er að fjárhæð ein króna og fylgir hverjum hlut eitt atkvæði.
Hlutafjárhækkunin hefur verið tilkynnt til fyrirtækjaskrár Skattsins og hinir nýju hlutir verða að lokinni skráningu gefnir út af Nasdaq CSD og teknir til viðskipta á aðalmarkaði Nasdaq Iceland.