15:03:12 Europe / Stockholm

Kurs & Likviditet

Kursutveckling och likviditet under dagen för detta pressmeddelande

Kalender

2023-11-07 Split KALD 10:1
2021-03-31 Årsstämma 2021
2021-03-19 Bokslutskommuniké 2020

Beskrivning

LandIsland
ListaSmall Cap Iceland
SektorFastigheter
IndustriFörvaltning
Kaldalón är ett isländskt fastighetsbolag. Bolagets specialistkompetens återfinns inom fastighetsutveckling, med störst fokus mot förvärv och investeringar i bostadsfastigheter. Störst verksamhet återfinns inom den europeiska marknaden, med privata kunder som dominerande kundbas. En del av projekten utvecklas med bolagets samarbetspartners. Huvudkontoret är beläget i Reykjavik.
2023-10-09 23:27:18

Á fundi stjórnar Kaldalóns fyrr í dag tók stjórn félagsins ákvörðun um að gefa ekki út nýtt hlutafé samhliða skráningu félagsins á aðalmarkað.

Í samræmi við stefnu stjórnar um markmiðadrifna skráningu Kaldalóns hf. á aðalmarkað Nasdaq Iceland, hóf félagið undirbúning að skráningu þegar ljóst var að markmiðum yrði náð á yfirstandandi ársfjórðungi.

Markmið stjórnar voru:

  • Fjárfestingareignir nemi 50 milljörðum króna
  • Leigutekjur félagsins, áætlaðar til næstu 12 mánaða, eru hærri en 3,5 milljarðar króna
  • Árshlutareikningur með hreinan rekstur fasteignasafns hefur verið gefinn út og endurskoðaður
  • Félagið hafi gefið út grunnlýsingu vegna markaðsfjármögnunar

Stefnt er á skráningu á aðalmarkað fyrir lok árs 2023 og gengur sú vinna samkvæmt áætlun.

Eins og fram kemur í árshlutareikningi 2023 er eiginfjárstaða félagsins sterk og var eiginfjárhlutfall þann 30. júní um 42%. Eigið fé nam tæpum 22,2 milljörðum króna og hefur félagið gott aðgengi að banka- og markaðsfjármögnun.