Måndag 17 November | 14:01:32 Europe / Stockholm
2025-08-18 12:30:00

Kaldalón hf. mun birta uppgjör fyrri árshelmings 2025 eftir lokun markaða fimmtudaginn 21. ágúst.

Opinn kynningarfundur vegna uppgjörsins verður haldinn föstudaginn 22. ágúst kl. 08:30 á Grand Hótel, Sigtúni 28. Húsið opnar kl 08:15.

Á fundinum munu stjórnendur fara yfir starfsemina á árinu, árshlutauppgjör og framtíðarhorfur. Við upphaf fundar verður kynningarefnið jafnframt aðgengilegt á vefsíðu Kaldalóns.

Nánari upplýsingar veitir
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri
jon.gunnarsson@kaldalon.is