16:02:55 Europe / Stockholm

Kurs & Likviditet

Kursutveckling och likviditet under dagen för detta pressmeddelande

Kalender

2021-08-26 Kvartalsrapport 2021-Q2
2021-03-26 Årsstämma 2021
2021-03-11 Bokslutskommuniké 2020
2020-06-02 Ordinarie utdelning HAMP 1.15 ISK
2019-04-08 Ordinarie utdelning HAMP 1.00 ISK
2018-04-20 Ordinarie utdelning HAMP 0.75 ISK
2017-04-03 Ordinarie utdelning HAMP 1.00 ISK
2016-03-21 Ordinarie utdelning HAMP 0.84 ISK
2015-03-30 Ordinarie utdelning HAMP 0.67 ISK
2014-03-31 Ordinarie utdelning HAMP 0.54 ISK
2013-07-01 Ordinarie utdelning HAMP 0.29 ISK

Beskrivning

LandIsland
ListaMid Cap Iceland
SektorIndustri
IndustriIndustriprodukter
Hampiðjan är en tillverkare av specialiserade och högkvalitativa rep. Idag erbjuder bolaget produkter och tillhörande tjänster för olika sektorer, från industri, offshore till fiskeindustrin. Produktportföljen inkluderar exempelvis fiskeredskap, rep och nät, remmar samt linor anpassade för tuffa miljöer ute till sjöss. Verksamhet innehas på global nivå, med störst närvaro på den nordiska – och europeiska marknaden.
2022-03-07 17:51:16

Drög að uppgjöri ársins 2021 liggja nú fyrir og samkvæmt þeim mun sala samstæðu Hampiðjunnar á tímabilinu aukast um 6,7% á milli ára og nema um það bil 172,7 m. evra samanborið við 161,8 m. evra árið áður.

EBITDA félagsins eykst á milli ára um 9,0% og nemur rétt tæpum 30 m. evra samanborið við 27,5 m. evra árið áður. EBITDA sem hlutfall af tekjum nemur 17,4% á árinu samanborið við 17,0% árið áður.

Hagnaður félagsins eykst einnig á milli ára og nemur um það bil 16,9 m. evra samanborið við 15,1 m. evra á árinu 2020 sem er hækkun um 11,5% milli ára. Hagnaður sem hlutfall af tekjum nemur 9,8% á árinu samanborið við 9,3% á árinu 2020.

Uppgjörið fyrir árið er enn í vinnslu og gætu framangreindar upplýsingar því tekið breytingum þar til uppgjörið verður birt þann 10. mars nk.

Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson, forstjóri, í síma 664-3361