Fredag 4 Juli | 14:37:54 Europe / Stockholm
2025-06-25 22:45:00

Aðalfundur Alvotech S.A. („félagsins“) fór fram 25. júní 2025. Fundurinn var haldinn í Lúxemborg, á skrifstofu lögfræðistofunnar Arendt við Avenue John F. Kennedy 41A.  

Allar tillögur á dagskrá fundarins voru samþykktar. Ítarleg fundargerð og niðurstöður atkvæðagreiðslu verða birtar á vef félagins á sérstöku svæði fyrir gögn aðalfundarins:

https://investors.alvotech.com/corporate-governance/annual-general-meeting-2025

Fjárfestatengsl Alvotech
Benedikt Stefánsson, forstöðumaður
alvotech.ir@alvotech.com