Onsdag 30 April | 08:01:07 Europe / Stockholm

Prenumeration

Beskrivning

LandIsland
ListaFirst North Iceland
SektorSällanköp
IndustriGaming
Solid Clouds är en spelutvecklare inriktade mot MMO-genren. Idag utvecklar, äger och publicerar bolaget ett utbud av spel anpassade för diverse konsolsystem, datorer samt smarttelefoner. Verksamheten bedrivs genom med störst närvaro inom Norden och Island. Exempel på lanserade och egenutvecklade spel inkluderar exempelvis Starborne.
2025-04-29 21:00:00

Viðræður Verðbréfamiðlunar Íslandsbanka við hæfa fjárfesta vegna fjármögnunar Solid Clouds hf. eru á lokametrunum.

Líkt og áður var upplýst hyggst félagið sækja að lágmarki 225 milljónir króna frá hæfum fjárfestum, með möguleika á að hækka fjárhæðina í allt að 350 milljónir króna. Sú breyting hefur verið samþykkt að hlutabréfin verða nú boðin á genginu 1,5 króna á hlut, í stað 2,25 krónur á hlut.

Markmið fjármögnunar er að styrkja fjárhagsstöðu félagsins og styðja við áframhaldandi vöxt og þróun á leiknum Starborne Frontiers. Verðbréfamiðlun Íslandsbanka mun sjá um innheimtu áskriftarloforða.